top of page
Vefb1630x180.png

Hæ, við erum Prís

Hristum upp í þessu

Við ætlum að bæta hag heimila á Íslandi einfaldlega því það er hægt. Við ætlum fyrst og fremst að vera ódýrasta verslunin fyrir matvöru og aðra dagvöru heimilisins. Þú ert kannski að pæla, hvernig er það hægt? Það er enginn búinn að reyna þetta í tugi ára og takast það.

 

En við ætlum einfaldlega að pönkast í öllum prísum og hugsa búð algjörlega upp á nýtt. Við ætlum að tryggja lægsta mögulega prísinn til þín með því að pæla og pönkast í innkaupaverðum, ferlum, tækni og tækjum sem spara tíma og óþarfa kostnað.

Sjáumst í Prís!

640x480Pris_Tease_Fasi3_3x.png

Óskum eftir pennavinum

Óskum eftir að komast í pennavina samband með skemmtilegu fólki á öllum aldri. Áhugamál: Fá góðan prís, borða góðan bakarísmat, græja allt í einni ferð, verja peningunum mínum í eitthvað sem mér finnst skemmtilegt, kúl tæknilausnir og hafa það bara næs.

Takk fyrir að skrá þig!

Artboard 1 copy 5_3x.png

Opið 10-19
alla daga.

Smáratorgi 3, 201 Kópavogi

​Við erum á pallinum á Smáratorgi fyrir ofan Arion banka. Þú bara keyrir upp rampinn annað hvort hjá Smáralindinni eða á Smáratorgi og þá geturðu byrjað að spara.

Skoða á korti

Pris_Greta_Búð.jpg
bottom of page